Starfsmenn VÍK Lögmannsstofu kappkosta að veita viðskiptavinum sínum persónulega og vandaða þjónustu á öllum sviðum lögfræðinnar.

Anna Gísladóttir

Skrifstofustjóri

anna@viklaw.is

Anna lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands og hefur starfað við bókhald og gjaldkerastörf allan sinn starfsferil.  Hún hefur auk þess sótt ýmis námskeið til endurmenntunar og  lauk diplómanámi frá HR sem viðurkenndur bókari í  febrúar 2011.

Anna hefur starfað hjá Tómasi Þorvaldssyni, hdl. síðan 1997 og hjá Vík lögmannsstofu síðan 2011 við bókhald og almenn skrifstofustörf.