Viðskiptavinir stofunnar hafa fjölbreyttan bakgrunn og eru meðal annars fyrirtæki í atvinnurekstri, opinberar stofnanir og ráðuneyti.

Fróði Steingrímsson

hdl. LL.M.

frodi@viklaw.is

Fróði Steingrímsson hefur afar víðtæka reynslu í lögmennsku og hefur annast lögmannsstörf á flestum sviðum viðskiptalífsins fyrir marga stærstu atvinnurekendur landsins auk einstaklinga, bæði á íslenskum og erlendum vettvangi.

Menntun og réttindi
Columbia University, meistaragráða í lögum (LL.M.) 2014
Héraðsdómslögmaður 2008
Háskóli Íslands, Cand. juris 2008

Starfsferill
VÍK Lögmannsstofa frá 2018
CCP hf. – 2015 – 2018 – lögmaður
Lögmaður í samstarfi við aðra – 2008-2015
Síminn hf. / Skipti hf. – lögfræðingur 2004-2008

Helstu starfssvið
Hugverkaréttindi og upplýsingatækni
Banka-, fjármála- og félagaréttur
Samkeppnisréttur
Alþjóðlegir viðskiptasamningar
Málflutningur og úrlausn deilumála

Kennsla og fræðastörf
Aðjúnkt við Háskólann á Bifröst. Annast kennslu í eignarétti, fasteignarétti og stofnun, kaupum og sölu fyrirtækja.
Stundakennsla í félagarétti við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík
Stundakennsla í samningarétti og félagarétti við lagadeild Háskóla Íslands