Viðskiptavinir stofunnar hafa fjölbreyttan bakgrunn og eru meðal annars fyrirtæki í atvinnurekstri, opinberar stofnanir og ráðuneyti.

Staðsetning

Skrifstofa VÍK lögmannsstofu er á 4. hæð á Laugavegi 77, 101 Reykjavík.

Við bendum á að gott er að fá bílastæði í bílastæðahúsinu Stjörnuporti, Laugavegi 94 (sjá kort).

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17.